Thursday, March 12, 2009

 

Spilað í kvöld 12.9.2009

.
Já það er komið að því. Í kvöld munum við nokkrir Kiddar taka í spil í Rauðabóli (heima hjá Krissa Rauða). Líklega verður Puerto fyrir valinu en kannski Gangsters? Hvur veit; eitt er þó víst, Freysinn mun bera sigur af hólminum. BJór! Jú jú eitthvað verður nú af honum þarna. Ég kem amk með nIcebrew Monks Dirty Little Secret og nIcebrew Three Headed Monster Ale nammi namm. Það vantar Abba krúsahellir í kvöld því karlinn er að hella niður bjór í Köben. Við sjáum hann vonandi fljótt aftur, þ.e.a.s ef hann verður ekki skotinn í þessu bandauppgjöri hjá þeim...hann líkist jú dálítið rokkara. Jabb svona er nú það.

Tuesday, January 20, 2009

 

GAME ON!

Já loksin loksins....smá líf í spilaklúbbinn okkar hérna.  Það er spil í kveld...fyrsta spil ársins 2009 og verður það heima hjá Abbanum.  Við mætum held ég ég, Rúnar, Þór, Abbi og Alti.  Krissi mátti ekki vera með, þetta var ekki rautt kvöld.  En já spilið verður Puerto Rico, eitthvað sem ég er fyrir löngu búinn að gleyma.  Ég ætla samt að vinna...það verður lítið mál og drekka heil ósköp af öli, já það má, ég er búinn með önnina mína og er í fríi :)  11. önn (næst siðasta helvítis önnin) hefst ekki fyrr en á mánudaginn 26. Nóg um það GAME ON!

Wednesday, November 12, 2008

 

Voða lítið að gerast!

.
Það er svo sem ekki mikil hreyfing á þessari síðu, ég held að eftir að Óli flutti heim á klakan að þá hafi þessi síða dáið.  Það var í raun bara ég og Óli sem nenntum að skrifa eitthvað inn hérna.  En smá update, við erum sko aldeilis ekki hættir að spila ooonei.   Við erum reyndar ekki búnir að spila Catan í laaangan tíma, nei nú eru komin ný spil eins og Puerto Rico sem við reyndar vorum farnir að spila fyrir nokkru síðan og svo nýja spilið King of Chicago sem er alveg ljómandi skemmtilegt spil.  Já svona er nú það, núna á föstudaginn 14.11.2008 munum við svo endurvekja Catan heima hjá Freysanum.  Úff það verður spennandi að sjá hvort maður muni reglurnar.

Sunday, April 20, 2008

 

Hið illa sigrar að lokum

.
Já það var spilað í Kristianíu um daginn. Við vorum saman komnir 5 kátir karlar, strákurinn sem hér ritar, Krissi mótshaldari, Vigfús hinn illi, Atli hinn ungi og svo Bjarne hinn danski. Þetta var bara nokkuð gaman en tiltölulega fyrirsjáanlegt eða hvað? Heheh Atli og Freysi náðu sér aldrei í stórar 10 byggingar á meðan Krissi og Bjarne náðu sér í tvær slíkar. Vigfús tók eina en það sem bjargaði honum var svo að það hús var stigahúsið (auka stig f hver 4 stig í borði). Þegar leið á spilið kom fljótt í ljós að Krissi var enn og einu sinni að klikka með sína sömu gömlu strategíu, ekkert að gerast. Bjarne var alveg lost og Vigfús vissi bara ekkert hver myndi vinna...samt var karlinn með turn af stigum sem bar við himinn og lá við að riðaði til falls. Sá skaut á að Krissi eða Bjarne hefðu þetta að lokum. Raunin var svo sú að hið illa sigraði að sjálfsögðu. Bjarne endaði á botninum m 49 stig á meðan Atli og Freysinn, húsleysingjarnir náðu flestum stigum í borði eða um 27 stig ca. En já skemmtilegt spil, saknaði samt dálítið bullsins og auðvitað sullsins hans Abba hinum aldna, bassans í Rúna litla og svo auðvitað drykkjufélagans Óla öl!

Sunday, April 6, 2008

 

La Granja gleði


"Allir komu þeir aaaaaftur og enginn þeirra dó". Já, það er ekki dauð stund hérna í Baunaveldinu, gríðalegur tími aflögu sem maður hreinlega verður að eyða í spil. Að þessu sinni hittust drengirnir hjá Atla. Undirritaður, Abbi og Krissi mættu líka. Abbi var sjóðheitur frá síðasta spili og ætlaði nú aldeilis að negla þetta núna. Krissi var líka orðinn pirraður á gengi síðustu spila, Atli kom ferskur inn eftir góða pásu. Abbi lagði upp með svipaða strategíu og síðast, einokaði sykurinn og sigldi eins og vindurinn. Atli nældi sér í hacienda, ætlaði aldeilis að virkja hvern fermeter af eyjunni sinni. Undirritaður reyndi aftur við fjölbreytileikann, en hann virkaði engan veginn síðast. Krissi tók markaði...minnir mig ;) Þetta spil var mjög spennandi, langt og mikið að gerast í því. Abba gekk ansi vel og hann náði að hala inn mikið af stigum. Að lokum náði hann að kaupa VP bygginguna og þá var nokkuð ljóst hver myndi ná að sigra. Abbi endaði spilið með heil 67 stig, hvorki minna né meira og það er nýtt Puerto Rico heimsmet í litla samfélaginu okkar. Krissi náði í annað sætið með 50+ stig, Atli kom næstur en undirritaður endaði í síðasta sæti. En stemningin var svo gríðarlega góð hjá Atla að við skelltum bara í nýtt spil.
Núna er minnið eitthvað að bresta hjá mér, skil það nú ekki alveg, en það gæti eitthvað tengst drykkjarvörunum sem voru á boðstólum ;)
Til að gera langa sögu stutta þá vann undirritaður frekar stutt og tíðindalítið spil. Hann tók tvær stórar byggingar og endaði með 51 stig. Aðrir fengu frekar lítið af stigum og Abbi hundskammaði Krissa fyrir að ná ekki einu sinni 40 stigum.
Að þessu sinni mættu menn með alvöru "kalla".
Krissi mætti með Bøgedal no. 121 og Menabrea Strong Ale. Atli tók einn Nørrebro Påske Bock og galdraði svo fram einn unaðslegan La Granja Stout frá sama brugghúsi. Abbi tók einn Århus Bryggeri Jólabjór og svo Bornholm Svaneke Porter.
Skemmtilegt kvöld, frábærir bjórar og gríðargóðar veitingar.

 

Freysi strikes and scores!


Koma tímar, koma ráð, kemur tími til að spila Puerto Rico. Í híbýlum Krissa hittust þeir Vigfús, R. Freyr, Arnbjörn, undirritaður og húsbóndinn. Fullt út úr dyrum og spennan magnþrungin. Undirritaður fékk að hefja leik enda vann hann tvíhöfðann ógurlega síðast. Leikar hefjast. Freysinn birgir sig upp af korni og nældi sér einnig í tóbak. Húsbóndinn lagði upp með vel þekkta strategíu, stór og lítill markaður og seinna office. Arnbjörn spilaði sig heimskann og sagðist ekkert vita hvað hann væri að gera en hann átti ógrynni af sykri og gekk vel að koma þeim í skip. Vigfús var hugsi en náði engu að síður að koma sér í góða stöðu og reyndi að koma Freysalingnum úr jafnvægi með því að fá Hattrick SMS á 2,38485 nanósekúndu fresti en þau komu af stað taugaboðum frá miðtaugakerfinu í Freysa upp í heila og hreinsuðu út alla rökhugsun sem hann hafði geymt þar uppi. Undirritaður lagði upp með fjölbreytileika í huga, framleiða mörg mismunandi hráefni, kaupa factory og klára spilið, það gekk hinsvegar ekki upp. Það var ljóst að Abbi og Freysi fengu langflest stig þó svo að Freysi hefði verið tregur að játa það, benti á Abba og sagði að hann væri með mun fleiri stig. Þegar að spilið var að verða búið nældi Freysi í VP bygginguna og endaði spilið með flest stig, 58 en Vigfús kom næstur með 54. Hann hafði því miður ekki mikinn tíma til að fagna þessum áfanga, þurfti að þjóta heim til að sinna konu og börnum. Abbi náði ekki að kaupa stóra byggingu en hefði annars getað unnið þetta spil. Loksins gekk strategían hans Freysa upp, sigla með ógrynni af korni, alls ekki galið.
Það var nú ekki drukkið svo mikið af öli þetta kvöldið, undirritaður mætti með St. Landelin páska, Arnbjörn tók GB Saison páska, húsbóndinn fékk sér Menabrea en Vigfús sat hjá og Freysi fór á sopafyllerí.

Friday, March 21, 2008

 

Hygge i tårnet


I onsdags dukkede Freysi, Abbi, Runar og Bjarne op i tårnet, de skulle spille indtil daggry. De var 5 stykkes i alt og derfor kunne ikke flere deltage denne gang. Freysi var meget sikker på at vinde fordi han havde en utrolig klog plan som han ønskede at vise de andre. Det gik ikke så slemt i starten for han, han fik nogle points og også en anelse penge. De andre fokuserede mere på øl, maltesers og hyggesnak. Spillet varede i lang tid, næsten alle fik muglighed til at tjene penge, råvarer og sejle dem til de rige. Da spillet var ved at være slut, pga. mangel af points, befand Abbi sig i en besværlig situation. Han kunne vælge mayor og give Freysi og Rúnar(eller var det Bjarne...ikke sikker) en colonist til deres store bygninger. Men han valgte at ikke tage mayor og så valgte governor Oli at sejle og så var spillet slut. Freysi og Runar(tror jeg) nåede ikke at aktivere deres store bygninger og kongen i tårnet vand spillet med 51 points. Men...hvis Abbi havde valgt mayor så havde Freysi helt sikkert vundet spillet, han havde i hvert fald fået 11 ekstra points og det ville have været nok, tror jeg.
Så var klokken 23:30, hele holdet smækfuldt af øl og chips, men vi havde ikke spillet nok. Derfor spillede vi igen.
Denne gang gik Oli's plan op, han købte en lille indigo fabrik og en lille sukker fabrik, en stor tobak fabrik og købte også en factory. Points fik han og også nok penge til at købe to store bygninger. Det var nok til at sejre igen, 48 points i alt. Jeg kan desværre ikke huske hvor mange points de andre fik, I må gerne tilføje det som kommentar...hvis I har lyst.
Som sagt, masser af dejlige øller løb igennem deres kropper:
Oli: Raasted Triple IPA, Brooklyn Imperial Stout(mmmm....), Karmeliet
Freysi: Troldhede påske og La Choulette påske
Bjarne: Kan-ikke-huske-navnet og en St. Bernardus påske
Abbi: Carlsberg, Kongens Bryghus Taffeløl
Runar: Cola

Monday, March 17, 2008

 

Spil og Bjór á midvikud. 19.3.2008?

Eru menn til í spil á midvikudaginn 19.3.2008? Ég er bara svo eftir mig ad hafa ekki mátt vera med ykkur tharna á laugardaginn í Danaveldi ad ég bara má til. Ég bara verd ad fá ad prófa hina vellukkudu strategiu mína á Vigfúsi. Thad er jú the ultimate test :) Annars ætla ég ad einbeita mér meira ad bjórnum, páskabjórnum og er ad spá í ad smakka thá ófáa. En já hvad segidi kútar..spil og hver getur hýst spil (tengdó verdur í heimsókn hjá mér og thví erfitt ad spila í SigFreylandi)?. Melding hér..fyrstir melda fyrstir fá!

Dansk: Er der nogen som vil spile nu på onsdag den 19.3.2008? Spil og påskeøl! Og er der nogen som kan "hoste" spillet (jeg kan ikke pga fuldt hus af gæster). Tilmelding her på siden, de første 4 er ind ;)

Later dudes.

Sunday, March 16, 2008

 

Spilageta vs Nördismi?


Sælir strákar, ég rakst á rannsókn á netinu um daginn (man ekki hvar en það var í einhverju Nature blaði) sem fjallaði um samhengi þess að vegna vel í spilum og hversu mikið nörd maður er. Ég veit ekki alveg hvort það sé relevant hér en ég fór samt að skoða stöðuna. Einhvern vegin svona er staðan í dag (sjá súlurit). Hvað segir það þá um t.d. Krissa eða Bjarne? Það blundar líklega frekar lítill nördismi í þeim sem mér finnst nú passa vel bara. Ég er svona meðalnörd ef marka má þetta. Svo voru einhverjar óstaðfestar fréttir líka af samhengi nördisma og kynlífs...mikið nörd = lítið kynlíf sem aftur ýtir undir nördismann. Merkilegar rannsóknir hehehehe.

På dansk, kort version : Jeg fand en forskning der handlede om sammenhæng mellem nørdisme og hvordan man klarer sig i spil. Desuden var der noget om omvendt sammenhæng mellem nørdisme og hvad meget seks man får i livet. I følge af det så er for eksample Bjarne og Krissi ikke nørder men Freysi er mellemnørd ;)

MVH

Friday, March 14, 2008

 

Skuffelse


Spillede Puerto Rico sammen med Bjarne, Freysi og Abbi i går aftes. Jeg fik lov til at starte fordi at jeg vandt sidste gang. Jeg og Bjarne gik i gang med indigo men Freysi lavede tobak og Abbi købte en kaffe fabrik. Bjarne stolede på sin gamle strategi og havde både en lille og en stor market. Jeg købte også en lille market og et lille varehus. Freysi prøvede at kobe en universitet og Abbi havde en stor market. Fra starten var der ingen tvivl om hvem ville vinde, Freysi fik masser af points og kunne også kobe en stor bygning som at gav ham endnu flere points. Men han passede godt på sit tobak og stjol det fra mig, eller valgte tobak så jeg ikke kunne vælge det. Bjarne prøvede også at drille mig lidt, men ingen gad forstyrre Freysi, nii.
Freysi ville selvfølgelig ikke indrømme at han førede og sagde at jeg ville vinde ;) Men da vi løb tør af points fand vi ud af at Freysi havde 52 points, Abbi og Bjarne 39 og ved I hvad...jeg lå på bunden med 38 points. Sur og skuffet, ydmyget i mit eget hus. Mobbet og drillet af de store drenge. Jeg gik i seng og blev nødt til at anerkende at jeg duer ikke til noget som helst.
Nah, det var måske ikke sa slemt ;)
Men vi drak nogle gode bajere, Freysi startede på en Påske Stenøl fra Thisted Bryggeri, en dejlig øl med masser af skum og sluttede med et Påsketrold fra Skagen. Abbi drak en Kings County fra Nørrebro og en Saison Påske fra GB. Jeg drak en åndsvag Råsted Påskeøl, uden skum, lugtede af græs, våd får ifølge Freysi og havde en særdeles mærkelig smag, ko afføring...vi var i hvert fald ude på landet, så åbnede jeg en Påske Bock fra Nørrebro, den var go'.
Som sagt, Freysi vandt, de andre tabede.
Der var en gang nogle fyre, de drak øl og spillede Puerto Rico-yre, ude er eventyr?

Eldra efni

March 2007   April 2007   May 2007   June 2007   July 2007   August 2007   September 2007   November 2007   January 2008   February 2008   March 2008   April 2008   November 2008   January 2009   March 2009  








This page is powered by Blogger. Isn't yours?