Sunday, March 16, 2008

 

Spilageta vs Nördismi?


Sælir strákar, ég rakst á rannsókn á netinu um daginn (man ekki hvar en það var í einhverju Nature blaði) sem fjallaði um samhengi þess að vegna vel í spilum og hversu mikið nörd maður er. Ég veit ekki alveg hvort það sé relevant hér en ég fór samt að skoða stöðuna. Einhvern vegin svona er staðan í dag (sjá súlurit). Hvað segir það þá um t.d. Krissa eða Bjarne? Það blundar líklega frekar lítill nördismi í þeim sem mér finnst nú passa vel bara. Ég er svona meðalnörd ef marka má þetta. Svo voru einhverjar óstaðfestar fréttir líka af samhengi nördisma og kynlífs...mikið nörd = lítið kynlíf sem aftur ýtir undir nördismann. Merkilegar rannsóknir hehehehe.

På dansk, kort version : Jeg fand en forskning der handlede om sammenhæng mellem nørdisme og hvordan man klarer sig i spil. Desuden var der noget om omvendt sammenhæng mellem nørdisme og hvad meget seks man får i livet. I følge af det så er for eksample Bjarne og Krissi ikke nørder men Freysi er mellemnørd ;)

MVH

Comments:
Ef við notum rakhníf Ockhams, sem segir að séu fleiri en ein skýring jafngóð, skuli sú einfaldasta teljast rétt, þá liggur í augum uppi að þetta er bara ágætis greindarmæling. Þeir sem eru ósáttir við sinn hlut á myndinni þurfa einfaldlega að leggja harðar að sér við að hugsa, og beina þá hugsanlega umframorku frá talfærunum eitthvað hærra upp. Þá kannski myndi ganga betur.

Ef talfærin eru illhamin, þá má t.d. stinga upp á stórum karamellum, eða snuði. Allt eftir því hvað við á í hverju tilfelli.

Æ, er þetta ekki orðinn frekar þreyttur húmor.
 
Heheheh æ er karlinn nú orðinn súr!
 
Post a Comment



<< Home

Eldra efni

March 2007   April 2007   May 2007   June 2007   July 2007   August 2007   September 2007   November 2007   January 2008   February 2008   March 2008   April 2008   November 2008   January 2009   March 2009  








This page is powered by Blogger. Isn't yours?