Wednesday, June 13, 2007

 

Hver var að tala um spil?

.
Hmm voru menn ekki að spá í spil annað kvöld? Eitthvað finnst mér eins og ég hafi heyrt af því. Svona mál á að taka fyrir hér á síðunni þannig að fólk geti áttað sig :) Ég er t.d. lost!

(mynd: Eiki 2007)

Comments:
Hmmmm er ekki Ræpan með bjór á þessari mynd? Hmmmm???
 
Passar ekki, en held að hinn gaurinn á myndinni, sá sem heldur að hann eigi heima hjá Jóa, hafi verið að tala um að sig langaði í spil á morgun.

Ég er off eins og alltaf
 
Skv. léttri könnun sem ég gerði á MSN í gær þá ættu ég, Freysi, Jói, Abbi og Krissi að vera klárir í Catan á morgun, fim. kvöld. Ég náði ekki á Fúsa og Eika. Rúnar hefur enga afsökun fyrir því að mæta ekki því hann fer í próf á fim. og svo bara á mán. Nokkrir IPA komnir í kæli og líka belgíski hommel bjórinn, spennandi.
 
Eg mæti til leiks á morgun.

Krissi
 
Hmmm hvar og hvenær og hvernig?
 
OK þetta verður sem sagt í himnaríki Guðsins í kvöld kl 20:30. Eiki mætir og hinn illi líka. Það þýðir aðeins eitt, 6 manna katan, mögulegt að Eiki missi krúnuna og möguleiki á að Jói Guð næli sér í 6 manna krúnuna ofan á 5 manna. Má það gerast? Ég veit ekki! En ok þetta verður gaman...kjellinn ætlar að prófa lukku sína með Mikkeller Monks Elixir 10% skrímsli...en þið?
 
Post a Comment



<< Home

Eldra efni

March 2007   April 2007   May 2007   June 2007   July 2007   August 2007   September 2007   November 2007   January 2008   February 2008   March 2008   April 2008   November 2008   January 2009   March 2009  








This page is powered by Blogger. Isn't yours?