Hér sit ég í dómarakotinu sár og fúllur með allt niðrum mig og veit ekki mitt rjúkandi ráð. Fúsi hinn Illi hefur unnið okkur enn einu sinni og verið er að stilla upp í næsta spil. Ég sé ekki ástæðuna því Fúsinn tekur þetta bara aftur....þetta er fyrir hann eins og mig að spila við Söru, Mána og Eika = ekkert mál :( En jú menn vilja reyna aftur og ég þarf víst að taka þátt því annars er talað illa um mig. Fúllur og sár með engan bjór eftir....ekki gaman og hvar er abbinn? Hann var þó alltaf til í tuskið og góður til að skrapa botninn með, en jújú hann er að eyðileggja líkama sinn í íþróttalekjum í sveitinni.! O sei sei lífið gæti verið betra akkúrat núna :(
Fúllur og fúll...ekki gaman!