Saturday, March 31, 2007

 

Ég er fúllúr og fúll...blanda sem fer ekki vel saman!

Hér sit ég í dómarakotinu sár og fúllur með allt niðrum mig og veit ekki mitt rjúkandi ráð. Fúsi hinn Illi hefur unnið okkur enn einu sinni og verið er að stilla upp í næsta spil. Ég sé ekki ástæðuna því Fúsinn tekur þetta bara aftur....þetta er fyrir hann eins og mig að spila við Söru, Mána og Eika = ekkert mál :( En jú menn vilja reyna aftur og ég þarf víst að taka þátt því annars er talað illa um mig. Fúllur og sár með engan bjór eftir....ekki gaman og hvar er abbinn? Hann var þó alltaf til í tuskið og góður til að skrapa botninn með, en jújú hann er að eyðileggja líkama sinn í íþróttalekjum í sveitinni.! O sei sei lífið gæti verið betra akkúrat núna :(

Fúllur og fúll...ekki gaman!

Comments:
Eftir þetta svartsýnisböl frá Freysa þá er rétt að benda á það að það var Óli sem að sigraði seinni spil kvöldsins. Hann hefur þá 5 manna krúnuna og Abbi heldur 6 manna krúnunni sinni. Þykir það nú merkileg saga þar sem að þeir eiga nú að heita nýliðar í þessu ágæta spili. Sigurblanda kvöldsins var Mikkeller IPA og Norrebro Páskabock og kannski hafði það svolítil áhrif að Djöfullinn var að kæla sig inni í ísskáp. Ég vil þakka dómaranum og frúnni hans fyrir fallegt kvöld og ómótstæðilegar veitingar.
 
Hmmm stór orð :) heheh stákar það er þá kominn tími á að við hættum að taka létt á nýliðunum eða hvað? ÞEir eru greinilega orðnir útlærðir ;) Nú getum við farið að taka á þeim dálítið...en þó MÁ ALDREI GLEYMA FÚSA!
 
Post a Comment



<< Home

Eldra efni

March 2007   April 2007   May 2007   June 2007   July 2007   August 2007   September 2007   November 2007   January 2008   February 2008   March 2008   April 2008   November 2008   January 2009   March 2009  








This page is powered by Blogger. Isn't yours?