
Jæja þá styttist í það...spilið hefst eftir nokkrar klst. Mikil spenna er í mönnum og sumir farnir að renna yfir kænskubragð kvöldsins. Hvernig fer þetta svo í kvöld? Þora menn að tjá sig um það eitthvað? Ég held amk að Guðinn taki þetta í kvöld ég veit ekki afhverju en Óli kemur líka sterklega til greina. Að sjálfsögðu mun ég berjast eins og úlfur en ég hef bara ekki trú á mér í kvöld....það er eitthvað með tunglið.