Saturday, March 10, 2007

 

Dagurinn er runninn upp

Jæja þá styttist í það...spilið hefst eftir nokkrar klst. Mikil spenna er í mönnum og sumir farnir að renna yfir kænskubragð kvöldsins. Hvernig fer þetta svo í kvöld? Þora menn að tjá sig um það eitthvað? Ég held amk að Guðinn taki þetta í kvöld ég veit ekki afhverju en Óli kemur líka sterklega til greina. Að sjálfsögðu mun ég berjast eins og úlfur en ég hef bara ekki trú á mér í kvöld....það er eitthvað með tunglið.

Comments:
Vertu nú ekki að gera Jóa einhverjar hugmyndir, hann grætur bara enn hærra þegar ég vinn þetta í kvöld. Og Óli, usss, þið eigið ekki séns.
 
Ég er búinn að finna meðalið til að vinna, tek þetta í kvöld.

Annars tók ég eftir að vaselínið var búið í Bilka. Það er einhver sem er að undirbúa sig undir að verða tekinn í óæðri endann í kvöld.
 
Ég er eiginlega bæði lasinn og þunnur þannig að þið eigið smá möguleika. Ég mæti amk og reyni að tóra eitthvað!
 
Hei kjellingar eiga að vera heima
 
Post a Comment



<< Home

Eldra efni

March 2007   April 2007   May 2007   June 2007   July 2007   August 2007   September 2007   November 2007   January 2008   February 2008   March 2008   April 2008   November 2008   January 2009   March 2009  








This page is powered by Blogger. Isn't yours?