Monday, March 10, 2008

 

Danir taka þátt í fyrsta sinn í sögu spilaklúbbsins

.
Sælir piltar, þar sem Óli okkar er í einhverju samúðarverkfalli með Writers Guilt, eða er bara með derring (veit maðurinn ekki að verkfalli er lokið) þá neyðist ég til að senda frá mér stuttan pistil. Við spiluðum semsé í gær, Ég, Óli, Kristoffer og Bjarne hinn danski. Nú eru held ég bara allir á Stavnsvej komnir inn í þetta spil. Alla vega, það gekk vel hjá nýliðanum sem lenti í 2. sæti með 55 stig eða svo, Krissi var á botninum og þar fyrir ofan koma undirritaður og sigurvegarinn Óli með hinn frábæra bjór Nøgne Ø God Påske sér við' hlið. Fínt spil!

Den danske version (lidt kortere), vi spillede i går, mig, Oli, Krissi og vores nye medlem Bjarne. Det gik godt for Bjarne som havnede i 2. plads med 55 points. Krissi var på bunden, Freysi i 3. plads og derfor er Oli vinderen med 59 points. Oli egner sin sejr til den fantastiske øl Nøgne Ø God Påske.

Comments:
Já, skemmtilegur pistill. Planið gekk upp í þetta skiptið en síðast notaði ég sama plan og endaði á botninum með minna en 40 stig. Merkilegt. En bjórinn var ljúfur, þessir Norðmenn gera alveg virkilega góða bjóra. Mæli með honum, kostar rétt rúmar 20 krónur í Brugsen.
 
Velkommen til, Bjarne! :-)
 
Þetta var nú meira samsærið þetta spil!!!
 
Post a Comment



<< Home

Eldra efni

March 2007   April 2007   May 2007   June 2007   July 2007   August 2007   September 2007   November 2007   January 2008   February 2008   March 2008   April 2008   November 2008   January 2009   March 2009  








This page is powered by Blogger. Isn't yours?