Thursday, April 26, 2007

 

Ísinn á Aso

Það gerist reglulega hjá mér að allt frís þegar ég er að spila á Aso. Ég er búinn að prófa að spila í Firefox og IE7 og er búinn að sækja nýjasta JAVA draslið...en samt frýs allt reglulega. Var svona að velta því fyrir mér af hverju þetta gerist.

Þetta hefur aldrei gerst þegar enginn bot er til staðar...gætur verið að botarnir hafa einhver áhrif?


Ég vildi nú bara athuga hvernig þetta er hjá ykkur hinum, hvað segið þið strákar um þetta?

Comments:
Ég hef ekki lent mikið í þessu. Nú spiluðum við Jói á hverjum degi á Aso úti á Rhodos og lentum ekkert íu þessy ;)

Hehhe nei nei segi svona bara! Þetta er ferlega pirrandi samt þetta frysti vesen

Kv

Freysi föli
 
Ég man varla eftir að hafa lent í þessu. Helst ef maður er að spila við human sem er að detta út.
En ef það eru bara botar þá gengur þetta smurt.
 
Post a Comment



<< Home

Eldra efni

March 2007   April 2007   May 2007   June 2007   July 2007   August 2007   September 2007   November 2007   January 2008   February 2008   March 2008   April 2008   November 2008   January 2009   March 2009  








This page is powered by Blogger. Isn't yours?