Sunday, April 15, 2007

 

Hmm hvernig er stemningin fyrir kvöldið?

Mikið hefur verið rætt um að spila fljótlega. Er það í kvöld eða hvað? Hvernig enduðu þessar umræður eiginlega?

Comments:
Ég er amk laus og liðugur í kvöld og til í tuskið. Látið mig bara vita hvenær og hvert ég á að mæta.
 
Ég sé að ég held 5 manna krúnunni þ.a. ég hlýt að álykta að þið hafið ekki klárað spilið í gær.
Gott og vel, ég er alveg sáttur við það.
 
Valdarán.
Catan klíkan ljóta,
læddist öll í laumi.
Lævísir í myrkri þjóta,
með öl sem fylgir glaumi.

Konungurinn hann heima sat,
sáttur með titilinn sinn stóra.
Staðfastur og það er hans mat,
að þið skuldið marga, marga bjóra.
 
Óhljóð.
Hljóður er sem aldrei fyrr,
Freysi og fylgisveinar.
Sá hann til ég sæti kyrr,
spila hann mér meinar
 
HAHAH
kjáni, þú varst manna spentastur í veilsunni hjá Rúnari. Hvernig gastu misst af þessu? Vorum að ræða spil allan tíman þarna hehehehe. Of upptekinn við að tropa í þig pylsum ;) En þetta var samt ömurlegt spil...því lauk kl 22:30 með sigri ljóta mannsins Jóa.
 
Post a Comment



<< Home

Eldra efni

March 2007   April 2007   May 2007   June 2007   July 2007   August 2007   September 2007   November 2007   January 2008   February 2008   March 2008   April 2008   November 2008   January 2009   March 2009  








This page is powered by Blogger. Isn't yours?