Friday, March 30, 2007

 

Spil í Dómarahorninu

Freysi fær engu ráðið, þetta er Dómarhornið.

Það verður spilað á laugardag, leikar hefjast upp úr hálfníu eins og venjulega.
Líklegast verður þetta 5 manna spil svo Fúsakóróna er undir.

Bið menn að prumpa áður en þeir koma.
Ég hef einkarétt á því heima hjá mér.

Hugrún er líka að búa til leyniformúlur svo ég vinni.

Takið vaselínið með, ég er í formi eftir möööööööörg spil á netinu. Þið eruð ekkert betri en þessi botar.

Dómarinn

Comments:
Þú færð engin komment hérna...þessir menn eru of uppteknir af sjálfum sér til að kíkja hér inn :) En ég kem og spila þig í kaf og svo þegar ég er búinn að vinna þig þá hleyp ég á brott með konuna þína með mér.
 
Sælir,

Prumpumálin ættu að vera auðleyst fyrst Abbi prumpukóngur verður víðs fjarri. Heyrði reyndar að það væri sterk norð-austan átt á leiðinni hingað, eflaust vegna gríðarlegrar loftþrýstingsaukningu á svæðinu.

Ég skora á ykkur TölvuCatanNerðina og mun að sjálfsögðu fara með sigur af hólmi.

Hlakka til að ræna ykkur sjálfsvirðingunni annað kvöld. Njótið hennar á meðan

Over and out

Jói
 
Post a Comment



<< Home

Eldra efni

March 2007   April 2007   May 2007   June 2007   July 2007   August 2007   September 2007   November 2007   January 2008   February 2008   March 2008   April 2008   November 2008   January 2009   March 2009  








This page is powered by Blogger. Isn't yours?