Kæru felagar...eg fann thessa frabæru sidu thar sem madur getur spilad Catan okeypis og eins mikid og madur vill, bædi vid annad folk og tolvu-bota :)
Thid thurfid bara ad velja nafn og lykilord med thvi ad klikka a register uppi i vinstra horninu. Svo bara klikka a Play thegar buid er ad logga sig inn og tha koma nokkur herbergi til ad fara inn i. Xplorers=Catan og svo eru lika einhverjir adrir leikir.
Eg mæli med thvi ad klikka a Non-ranking og tha getid thid stofnad ykkar eigin leik med thvi ad klikka a Create Game. Tha bara velja bord og hve marga bota thid viljid hafa og byrja spila :)
Eini gallinn vid thessa sidu er ad hun frys stundum...en thad gerist nanast alltaf i byrjun thannig ad madur tapar eiginlega aldrei neinu.
Þú ert agalegur Óskar! Þarna fór próflesturinn fyrir lítið ;) En þetta virkar bara helvíti vel, spilaði tvo leiki og skemmti mér mjög vel. Núna getur maður æft taktíkina á bottunum áður en að maður tæklar næsta Catan kvöld. Óli Helgi.
# posted by Óli Helgi : March 20, 2007 at 11:46 AM
Ég gat sett upp stórkatan næstum alveg eins og vid setjum thad upp. Reyndar get ég ekki látid tölurnar koma á eyjarnar líkt og vid gerum (drögum). Svo er eitthvad vesen med nidurrödun reita thvi bædi spilabordin dreifast jafnt á adal eyju og litlu eyjarnar se thydir ad thad getur t.d. ordid alveg járnlaust á adaleyju eda álika. That er ekki gott!